6.10.2007 | 08:05
Óskar á Íslandi
Já það er frekar tómlegt hér í Glasgow þegar aðalmaðurinn er ekki á svæðinu Óskar fór heim í gær og ég vildi óska þess að ég hefði getað farið heim með honum. Gæti alveg hugsað mér að vera með minni heittelskuðu kærustu núna..... Ég er eitthvað svo tómur án Óskars því að ég er svo vanur að hafa hann hjá mér öllum stundum. Ég er eitthvað að spá í að fara á einhvern markað í dag og skoða mig um aðeins. Ég keypti gítar í gær og var að spila í gærkvöldi og var það mjög gaman. Kostaði 90 pund með tösku og tel ég mig hafa gert bara góðan díl. Það er frekar langt síðan ég skrifaði síðast hér og ætla að reyna að skrifa frekar stutt og skrifa þá daglega . Takk í dag
Um bloggið
Bjartmar Ingi Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.