14.7.2007 | 02:43
Borgarbúar geta loksins farið frjálsir leiðar sinnar
Ég verð nú að segja að ég hreint þoli ekki að þegar almennilega er hægt að keyra um götur borgarinnar laus við krapa og önnur óþægindi sem fylgja vetrarfærðinni þá er sumarið nýtt í að malbika alla daga allstaðar !! Þetta eru ekki sorgartíðindi á mínum bæ.....
Auðvita þarf að malbika slitnar götur en common !!
Malbikunarefni að verða uppurið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Ingi Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Malbika bara á nóttinni.
Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 08:39
Nei nei. Höfum göturnar bara allar holóttar og ógeðslegar. Reynið þið svo bara að hundskast til þess að malbika þegar Bjartmar er í fríi einhverstaðat annarsstaðar á landinu eða í útlöndum
Palli (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 15:25
Æji, hættissu nöldri mar.
magga (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.